Íslenski boltinn

Jafntefli hjá KA og Víkingi

Elvar Geir Magnússon skrifar
Jesper Tollefsen, þjálfari Víkings.
Jesper Tollefsen, þjálfari Víkings.

13. umferð 1. deildar karla hófst í kvöld með leik KA og Víkings R. á Akureyrarvelli. Leikurinn endaði með jafntefli 1-1.

Gunnar Kristjánsson kom Víkingum yfir en það var Gyula Horvarth sem jafnaði fyrir heimamenn. Víkingur er með 18 stig í fimmta sæti en KA er sæti neðar, tveimur stigum á eftir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×