Innlent

Vilja fallbyssu á Skagaströnd fyrir tyllidaga

Sveitarstjórn Skagastrandar samþykkti á fundi sínum í dag að styrkja áhugahóp um hálfa milljón króna til þess að kaupa fallbyssu frá Danmörku. Fram kemur í fundargerð sveitarstjórnar að tilgangurinn með kaupunum á fallstykkinu sé meðal annars að skjóta púðurskotum úr byssunni á tyllidögum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×