Lífið

Tólf ára vill brjóstastækkun

Mæðgurnar.
Mæðgurnar.
Óskalisti: Kate Moss ilmvatn, iPhone, brjóstastækkun. Þetta er það sem Georgia, tólf ára dóttur glamúrmódelsins Aliciu Douvall, vill fá í þrettán ára afmælisgjöf.

Mamman skilur þetta mæta vel, og ætlar að hleypa Georgiu undir hnífinn á sextán ára afmælisdaginn. Hún telur þetta mikilvægt skref fyrir dótturina, sem gæti þá öðlast frægð og frama í módelstörfum. Alicia, sem er þekktust fyrir að hafa meðal annars sofið hjá P-Diddy, Calum Best og Mick Hucknall, hefur sjálf farið í tólf brjóstastækkanir, og hugleiðir þá þrettándu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.