Fylkismenn leita réttar síns vegna Ian Jeffs Elvar Geir Magnússon skrifar 28. október 2008 17:03 Ian Jeffs í leik með Fylki í sumar. Stjórnarmenn í knattspyrnudeild Fylkis eru að skoða rétt sinn vegna Ian Jeffs sem gekk í raðir Vals í gær. Ríkisútvarpið greinir frá því að forráðamenn Árbæjarliðsins telji að Jeffs hafi verið samningsbundinn Fylki og Valsmenn því ekki haft rétt á að semja við leikmanninn. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins skilaði Fylkir ekki leikmannasamningi til KSÍ en hann er forsenda þess að samningar milli leikmanns og félags séu í gildi. Því er það skilningur Vals að að félagið þurfi aðeins að greiða 100 þúsund króna félagaskiptagjald fyrir Jeffs sem Fylkir keypti á miklu mun hærri upphæð frá Örebro í Svíþjóð fyrir ári síðan. Ekki er skylt að allir leikmenn séu á leikmannasamningi KSÍ en á því mun verða breyting á næsta ári. Að framangreindu má ætla að félagssamningur Jeffs við Fylki hafi ekki verið gildur og Valsmönnum því heimilt að semja við leikmanninn um félagsskipti án aðkomu Fylkis. Frammistaða Ian Jeffs í sumar var langt undir væntingum. Sjálfur sagði Jeffs í sjónvarpsviðtali í gær að hann hafi verið mjög ósáttur við gengi sitt í ár og vildi byrja frá grunni hjá nýju félagi. Því hafi hann ákveðið að semja við Val. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Stjórnarmenn í knattspyrnudeild Fylkis eru að skoða rétt sinn vegna Ian Jeffs sem gekk í raðir Vals í gær. Ríkisútvarpið greinir frá því að forráðamenn Árbæjarliðsins telji að Jeffs hafi verið samningsbundinn Fylki og Valsmenn því ekki haft rétt á að semja við leikmanninn. Samkvæmt heimildum Ríkisútvarpsins skilaði Fylkir ekki leikmannasamningi til KSÍ en hann er forsenda þess að samningar milli leikmanns og félags séu í gildi. Því er það skilningur Vals að að félagið þurfi aðeins að greiða 100 þúsund króna félagaskiptagjald fyrir Jeffs sem Fylkir keypti á miklu mun hærri upphæð frá Örebro í Svíþjóð fyrir ári síðan. Ekki er skylt að allir leikmenn séu á leikmannasamningi KSÍ en á því mun verða breyting á næsta ári. Að framangreindu má ætla að félagssamningur Jeffs við Fylki hafi ekki verið gildur og Valsmönnum því heimilt að semja við leikmanninn um félagsskipti án aðkomu Fylkis. Frammistaða Ian Jeffs í sumar var langt undir væntingum. Sjálfur sagði Jeffs í sjónvarpsviðtali í gær að hann hafi verið mjög ósáttur við gengi sitt í ár og vildi byrja frá grunni hjá nýju félagi. Því hafi hann ákveðið að semja við Val.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira