Innlent

Bíll í ljósum logum á Hverfisgötu

Eldur í bíl.
Eldur í bíl. MYND/Getty Images

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt eftir miðnætti í nótt eftir að tilkynning barst um að númerslaus bifreið stæði í ljósum logum á bílastæði við Hverfisgötu gengt verslun 10-11. Bifreiðin var mannlaus en greiðlega gekk að slökkva eldinn að sögn slökkviliðsins. Eldsupptök eru ókunn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×