Lífið

Eiginmaður Little Britain stjörnu flytur aftur inn - myndir

Kevin McGee og Matt Lucas
Kevin McGee og Matt Lucas

Little Britain grínistinn Matt Lucas og sjónvarpsframleiðandinn Kevin McGee eru byrjaðir saman á ný ef marka má breska fjölmiðla en reglur um upplausn staðfestrar samvistar samkynhneigðra í Bretlandi eru svipaðar og fyrir skilnað gagnkynhneigðra para og átti því McGee rétt á stórum hluta auðæfa eiginmannsins, grínistanum Matt.

Þeir Lucas og McGee voru gefnir saman fyrir tæpum tveimur árum síðan. Auðæfi leikarains eru metin á fimmtán milljónir punda eða rúman tvo og hálfan milljarð króna.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af Kevin þegar hann flutti aftur inn til leikarans með ferðatöskuna sína.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.