Sport

Slóvenskur sigur í sleggjukasti

Elvar Geir Magnússon skrifar

Primoz Kozmus frá Slóveníu vann sleggjukastkeppni karla á Ólympíuleikunum. Kast hans upp á 82,02 metra færði honum gullið.

Vadim  Devyatovskiy frá Hvíta Rússlandi vann silfurverðlaunin en hann kastaði 81,61 metra. Heimsmeistarinn Ivan Tsikhan frá Hvíta Rússlandi vann bronsið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×