Innlent

BHM fagnar vaxtalækkun

Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM.
Guðlaug Kristjánsdóttir formaður BHM.
Miðstjórn Bandalags háskólamanna fagnar ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti sem fyrsta skrefi í aðgerðum til að bæta hag almennings í landinu. Ályktun þess efnis var samþykkt á fundi miðstjórnar BHM í dag. Seðlabankinn lækkaði vexti í morgun úr 15,5% í 12%.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×