Innlent

Ríkisstjórnin kynnir samkomulag við IMF - Blaðamannafundur í beinni

Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16.15 í Ráðherrabústaðnum.

Þar á að fara yfir samkomulagið sem gert var við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn í síðasta mánuði en sjóðurinn lánar Íslendingum um tvo milljarða dollara. DV hefur þegar birt yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna samkomulagsins sem kveður á um endurskipulagningu bankakerfisins, stefnu í ríkisfjármálum og í peninga- og gengismálum.

Bein útsending verður frá fundinum á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Hægt er að fylgjast með fundinum hér.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×