Erlent

Jarðskjálfti upp á 5,8 stig í Afganistan

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Jarðskjálfti að styrkleika 5,8 stig á Richter skók Norðaustur-Afganistan snemma í morgun, að sögn Jarðfræðistofnunar Bandaríkjanna.

Upptök skjálftans voru 276 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Kabúl, í fjalllendi skammt frá landamærunum að Pakistan. Jarðskjálftar eru ekki fátíðir í Afganistan, síðan árið 2002 hafa minnst fjórir stórir skjálftar riðið þar yfir og valið dauðsföllum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×