Innlent

Sett ráðuneytisstjóri tímabundið

Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, hefur óskað eftir leyfi frá störfum til 1. ágúst 2008 vegna veikinda.

Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri lagaskrifstofu ráðuneytisins, hefur verið sett ráðuneytisstjóri meðan á leyfi hans stendur. Þá hefur Þórunni J. Hafstein, skrifstofustjóra dómsmála- og löggæsluskrifstofu, verið falið að vera staðgengill ráðuneytisstjóra til sama tíma.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×