Sport

Federer fékk gull í tvíliðaleik

Elvar Geir Magnússon skrifar
Roger Federer.
Roger Federer.

Svisslendingurinn Roger Federer nældi sér í Ólympíugull í dag þegar hann vann ásamt Stanislas Wawrinka sigur í tvíliðaleik karla. Sárabót fyrir Federer sem féll út í keppni í einliðaleik.

Federer og Wawrinka mættu Svíunum Thomas Johansson og Simon Aspelin í úrslitaviðureign.

 

 








Fleiri fréttir

Sjá meira


×