Íslenski boltinn

Ólafur Þórðarson tekur við Fylki

Óli Þórðar er mættur í slaginn á ný
Óli Þórðar er mættur í slaginn á ný Mynd/Vilhelm

Ólafur Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Fylkis í knattspyrnu. Ólafur snýr þar með á kunnuglegar slóðir því það var hann sem kom liðinu í efstu deild fyrir áratug síðan.

Ólafur hefur verið hjá ÍA og síðast Fram síðan hann var þjálfari Árbæjarliðsins. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fylkismenn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×