Katrin Jakobsdóttir eignaðist áramótadreng Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 3. janúar 2008 14:45 Katrín dreif sig heim til að missa ekki af Skaupinu. MYND/Frétt ,,Ég var búin að kaupa í matinn fyrir gamlárskvöld og undirbúa eitthvað allt annað." sagði Katrín Jakobsdóttir þingmaður hlæjandi, en hún eignaðist dreng snemma á gamlársdag. Litli drengurinn var fjórtán merkur og rúmir fimmtíu sentimetrar, og gekk fæðingin eins og í sögu. Katrín var sett á nýarsdag, en þar sem hún hafði gengið framyfir með eldri son sinn átti hún ekkert frekar von á hinum litla svona snemma. Sá eldri fæddist raunar líka í desember, og hefur parið því nokkra reynslu af því að verja jólum og áramótum í ungbarnaumsjón. „Þetta gekk bara eins og best verður á kosið og við vorum farin heim fyrir Skaupið" sagði Katrín og bætti við að ótækt væri að missa af því . Hún var ein þeirra sem hreifst ekki af þeirri nýbreytni að bjóða upp á auglýsingu í miðju skaupsins. "Auglýsingin var mesta anticlimaxið. Ég held þeir ættu bara að sleppa þessu." sagði Katrín, sem var mest hissa á því að auglýsingin skyldi ekki vera fyndnari, úr því að hún var höfð ein í miðju Skaupsins. Katrín tekur sér eðlilega frí frá störfum næstu mánuðina. ,,Jú, ég forgagnsraða þessu efst og fer í fæðingarorlof næstu mánuðina" segir Katrín, en varaþingmaður hleypur í skarð hennar á meðan. Hún segir þó erfitt að sleppa alveg frá vinnunni. „Í pólitík er maður aldrei alveg í fríi. Maður er alltaf að bardúsa eitthvað." Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira
,,Ég var búin að kaupa í matinn fyrir gamlárskvöld og undirbúa eitthvað allt annað." sagði Katrín Jakobsdóttir þingmaður hlæjandi, en hún eignaðist dreng snemma á gamlársdag. Litli drengurinn var fjórtán merkur og rúmir fimmtíu sentimetrar, og gekk fæðingin eins og í sögu. Katrín var sett á nýarsdag, en þar sem hún hafði gengið framyfir með eldri son sinn átti hún ekkert frekar von á hinum litla svona snemma. Sá eldri fæddist raunar líka í desember, og hefur parið því nokkra reynslu af því að verja jólum og áramótum í ungbarnaumsjón. „Þetta gekk bara eins og best verður á kosið og við vorum farin heim fyrir Skaupið" sagði Katrín og bætti við að ótækt væri að missa af því . Hún var ein þeirra sem hreifst ekki af þeirri nýbreytni að bjóða upp á auglýsingu í miðju skaupsins. "Auglýsingin var mesta anticlimaxið. Ég held þeir ættu bara að sleppa þessu." sagði Katrín, sem var mest hissa á því að auglýsingin skyldi ekki vera fyndnari, úr því að hún var höfð ein í miðju Skaupsins. Katrín tekur sér eðlilega frí frá störfum næstu mánuðina. ,,Jú, ég forgagnsraða þessu efst og fer í fæðingarorlof næstu mánuðina" segir Katrín, en varaþingmaður hleypur í skarð hennar á meðan. Hún segir þó erfitt að sleppa alveg frá vinnunni. „Í pólitík er maður aldrei alveg í fríi. Maður er alltaf að bardúsa eitthvað."
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira