Sport

Öruggur sigur í þríþrautinni

Elvar Geir Magnússon skrifar
Snowsill kemur í mark.
Snowsill kemur í mark.

Emma Snowsill frá Ástralíu vann verðskuldaðan og sannfærandi sigur í þríþraut kvenna á Ólympíuleikunum í nótt. Snowsill er 27 ára, tók forystuna strax í byrjun og lét hana aldrei af hendi.

Vanessa Fernandes frá Portúgal vann silfrið og Emma Mofatt frá Ástralíu vann bronsverðlaunin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×