Fjármálaeftirlitið fær víðtækar heimildir - húsnæðislán banka til ÍLS 6. október 2008 17:01 Geir Haarde flutti frumvarpið í dag. Geir H. Haarde forsætisráðherra mælti fyrir stundu fyrir nýju frumvarpi um heimild til fjárveitinga úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Samkvæmt því fær Fjármálaeftirlitið víðtækar heimildir til þess að hafa afskipti af fjármálafyrirtækjum. Þá fær fjármálaráðherra heimild til þess að reiða fram fjármagn til þess að stofna ný fjármálafyrirtæki eða taka þau yfir. Þá fær ráðherra heimild til að leggja sparisjóði til allt að 20 prósent af bókfærðu fé hans. Þá er lögum um innistæðutryggingar breytt þannig að innistæðukröfur séu forgangsatriði ef fjármálafyrirtæki fer í gjaldþrot. Þetta undirstrikar að innistæður Íslendinga í íslenskum bönkum séu tryggðar ef tryggingasjóður er ekki nægilega öflugur til þess að sinna þeim skyldum. Þá er gert ráð fyrir að Íbúðalánasjóður fái heimild til þess að yfirtaka húsnæðislán sem önnur fyrirtæki hafa veitt fólkinu í landinu. Samkvæmt frumvarpinu fær Fjármálaeftirlitið heimild til að grípa inn í starfsemi fjármálafyrirtækja í því skyni að takmarka tjón á fjármálamarkaði. Þá hefur eftirlitið heimild til að taka völd á hluthafafundi til þess að taka nauðsynlegar ákvarðanir og víkja til að mynda stjórn frá og taka yfir hluta eða allan rekstur fjármálafyrirtækis. Þá getur Fjármálaeftirlitið bannað fyrirtækjum að ráðstafa eignum sínum. Það getur tekið eignir og látið meta þær upp í kröfur. Þá getur Fjármálaeftirlitið krafist þess að fyrirtæki fari fram á greiðslustöðvun. Forsætisráðherra sagði að þetta væru nýmæli í lögum en þetta þekktist í lögum annarra landa. Þetta lýsti ástandi á mörkuðum og bæri brátt að en brýnt væri að hraða afgreiðslu málsins til þess að heimildir laganna yrðu virkar sem fyrst.Frumvarpið í heild sinni má lesa hér. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra mælti fyrir stundu fyrir nýju frumvarpi um heimild til fjárveitinga úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Samkvæmt því fær Fjármálaeftirlitið víðtækar heimildir til þess að hafa afskipti af fjármálafyrirtækjum. Þá fær fjármálaráðherra heimild til þess að reiða fram fjármagn til þess að stofna ný fjármálafyrirtæki eða taka þau yfir. Þá fær ráðherra heimild til að leggja sparisjóði til allt að 20 prósent af bókfærðu fé hans. Þá er lögum um innistæðutryggingar breytt þannig að innistæðukröfur séu forgangsatriði ef fjármálafyrirtæki fer í gjaldþrot. Þetta undirstrikar að innistæður Íslendinga í íslenskum bönkum séu tryggðar ef tryggingasjóður er ekki nægilega öflugur til þess að sinna þeim skyldum. Þá er gert ráð fyrir að Íbúðalánasjóður fái heimild til þess að yfirtaka húsnæðislán sem önnur fyrirtæki hafa veitt fólkinu í landinu. Samkvæmt frumvarpinu fær Fjármálaeftirlitið heimild til að grípa inn í starfsemi fjármálafyrirtækja í því skyni að takmarka tjón á fjármálamarkaði. Þá hefur eftirlitið heimild til að taka völd á hluthafafundi til þess að taka nauðsynlegar ákvarðanir og víkja til að mynda stjórn frá og taka yfir hluta eða allan rekstur fjármálafyrirtækis. Þá getur Fjármálaeftirlitið bannað fyrirtækjum að ráðstafa eignum sínum. Það getur tekið eignir og látið meta þær upp í kröfur. Þá getur Fjármálaeftirlitið krafist þess að fyrirtæki fari fram á greiðslustöðvun. Forsætisráðherra sagði að þetta væru nýmæli í lögum en þetta þekktist í lögum annarra landa. Þetta lýsti ástandi á mörkuðum og bæri brátt að en brýnt væri að hraða afgreiðslu málsins til þess að heimildir laganna yrðu virkar sem fyrst.Frumvarpið í heild sinni má lesa hér.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira