Innlent

Geir boðar til blaðamannafundar

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, og Geir H. Haarde, forsætisráðherra, á blaðamannafundi í Iðnó í vikunni.
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, og Geir H. Haarde, forsætisráðherra, á blaðamannafundi í Iðnó í vikunni.
Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15 í Iðnó. Ekki fengust upplýsingar í forsætisráðuneytinu hvort að Geir verði einn til svara á fundinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×