Fáir vilja vera vinir Paris Hilton 17. apríl 2008 13:58 Leitin að nýjasta vini Parisar Hilton gengur illa. Á dögunum var auglýst eftir „heitum tæfum og geggjuðum gaurum" til að taka þátt í raunveruleikaþætti þar sem leitað er að nýjum vini fyrir hótelerfingjann. Áhugasamir þurftu að svara löngum spurningalistum, með heimspekilegum vangaveltum á borð við: „Ef þú væri með Paris og paparassarnir tækju bara myndir af henni en ekki þér, hvað myndirðu gera?" Áheyrnarprufur voru svo haldnar í New York, en einungis 40-50 manns sáu ástæðu til að mæta í þær. Samkvæmt heimildum OK tímaritsins þótti áhugaleysið svo vandræðalegt að aðstandendur þáttarins afboðuðu fjölmiðla, sem höfðu ætlað að fjalla um áheyrnarprufurnar, í snarhasti. Þeir fjölluðu þó samt um þær, og fór Paris sjálf því í björgunaraðgerðir. Hún skrifaði á MySpace síðu sína að aldrei hefði staðið til að halda opnar áheyrnarprufur. Þeir sem hefðu mætt hefðu allir verið sérvaldir og boðaðir, enda stæði ekki til að hún léti tilvonandi bestu vini sína bíða í löngum röðum. Yfirklórið var þó ekki sannfærandi, því áheyrnarprufurnar höfðu verið auglýstar rækilega fyrirfram á vefsíðum á borð við Realitywanted.com. Áætlað er að tökur á þættinum hefjist í lok maí. Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Leitin að nýjasta vini Parisar Hilton gengur illa. Á dögunum var auglýst eftir „heitum tæfum og geggjuðum gaurum" til að taka þátt í raunveruleikaþætti þar sem leitað er að nýjum vini fyrir hótelerfingjann. Áhugasamir þurftu að svara löngum spurningalistum, með heimspekilegum vangaveltum á borð við: „Ef þú væri með Paris og paparassarnir tækju bara myndir af henni en ekki þér, hvað myndirðu gera?" Áheyrnarprufur voru svo haldnar í New York, en einungis 40-50 manns sáu ástæðu til að mæta í þær. Samkvæmt heimildum OK tímaritsins þótti áhugaleysið svo vandræðalegt að aðstandendur þáttarins afboðuðu fjölmiðla, sem höfðu ætlað að fjalla um áheyrnarprufurnar, í snarhasti. Þeir fjölluðu þó samt um þær, og fór Paris sjálf því í björgunaraðgerðir. Hún skrifaði á MySpace síðu sína að aldrei hefði staðið til að halda opnar áheyrnarprufur. Þeir sem hefðu mætt hefðu allir verið sérvaldir og boðaðir, enda stæði ekki til að hún léti tilvonandi bestu vini sína bíða í löngum röðum. Yfirklórið var þó ekki sannfærandi, því áheyrnarprufurnar höfðu verið auglýstar rækilega fyrirfram á vefsíðum á borð við Realitywanted.com. Áætlað er að tökur á þættinum hefjist í lok maí.
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira