Lífið

Geri Halliwell eyðir afmælisdeginum með dótturinni - myndir

Geri Halliwell og Bluebell Madonna
Geri Halliwell og Bluebell Madonna

Kryddstúlkan Geri Halliwell eyddi þrjátíu og fimm ára afmælisdegi sínum með tveggja ára dóttur sinni, sem heitir Bluebell Madonna, í Disneylandi í vikunni sem leið. Ljósmyndarar voru ekki fjarri eins og myndirnar sýna.

Söngkona gaf barnabækur út fyrr á þessu ári í Bretlandi og Bandaríkjunum sem fjalla um kvenkyns ævintýrahetju sem ber heitið Ugenia Lavender. Nú vinnur söngkonan að handritaskrifum upp úr sögunum að eigin sögn.

„Ég fæ endalaust klikkaðar hugmyndir og er að vinna að

kvikmyndahandriti núna," segir Geri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.