Steini kastað í höfuð lögreglumanns 23. apríl 2008 12:49 Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan. Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan.
Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04
Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48
Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14
Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38
Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33
Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57
Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40