Steini kastað í höfuð lögreglumanns 23. apríl 2008 12:49 Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan. Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan.
Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04
Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48
Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14
Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38
Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33
Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57
Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40