Steini kastað í höfuð lögreglumanns 23. apríl 2008 12:49 Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan. Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Sjá meira
Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan.
Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Sjá meira
Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04
Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48
Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14
Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38
Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33
Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57
Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40