Steini kastað í höfuð lögreglumanns 23. apríl 2008 12:49 Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan. Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira
Lögreglumaður slasaðist þegar hann fékk stein í höfuðið í átökum lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi í morgun. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, tók einn mótmælenda upp stein og kastaði í lögreglumanninn sem ekki var með hjálm. Árásarmaðurinn var handtekinn í kjölfarið. Að sögn Harðar var lögreglumaðurinn fluttur á slysadeild en hann mun hafa sloppið vel. Hópur fólks er enn á vettvangi við bensínstöð Olís við Rauðavatn og hefur lögregla strengt borða á milli sín og þeirra. Mótmæli vörubílstjóra hófust um níuleytið í morgun þegar þeir lokuðu Suðurlandsvegi með bílum sínum. Lögregla kom fljótt á vettvang en mikill hiti var í vörubílstjórum. Almenna borgara dreif að en útlit var um tíma að málið hefði verið leyst. Svo reyndist ekki vera og voru um 40-50 lögreglumenn kallaðir á vettvang þar sem mótmælendur neituðu að fara af veginum. Um klukkan ellefu skarst svo í odda með lögreglu og mótmælendum og voru nokkrir handteknir í kjölfarið. Beitti lögregla bæði piparúða og kylfum í átökunum. Myndasería af vettvangi er hér að neðan.
Tengdar fréttir Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04 Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48 Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14 Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38 Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33 Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57 Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Sjá meira
Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. 23. apríl 2008 10:04
Sakar lögreglu um óþarfa harðræði Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sakar lögregluna um óþarfa harðræði í átökunum á Suðurlandsvegi í morgun. Þetta kom fram í viðtali Láru Ómarsdóttur, fréttamanns Stöðvar 2, viðð Sturlu á vettvangi. 23. apríl 2008 11:48
Vörubílstjórar loka Suðurlandsvegi - sérsveit á staðnum Vöruflutninga- og sendibílstjórar virðast ekki af baki dottnir því þeir hafa nú lokað Suðurlandsvegi nærri Rauðavatni. Að sögn sjónarvotta er sérsveitarbíll lögreglunnar á staðnum. 23. apríl 2008 09:14
Segir almenning fyrst og fremst líða fyrir mótmælin Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir það dapurlegt að horfa upp á átök eins og þau sem urðu á milli lögreglu og vöruflutningabílstjóra við Rauðavatn í morgun. 23. apríl 2008 12:38
Lögregla umkringir mótmælendur á Suðurlandsvegi Aðgerðum við Suðurlandsveg virðist ekki lokið þótt flestir vörubílstjórar hafi flutt bíla sína af veginum. 23. apríl 2008 10:33
Átök á Suðurlandsvegi Til átaka kom um ellefuleytið á milli lögreglu og vörubílstjóra á Suðurlandsvegi og hafa nokkrir menn þegar verið handteknir. 23. apríl 2008 10:57
Lögreglan reynir að tryggja öryggi fólks „Menn hafa allar heimildir til þess að safnast saman og mótmæla en við verðum að tryggja að þeir valdi ekki töfum á umferð og tryggja öryggi fólks,“ segir Hörður Jóhannesson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu um aðgerðir lögreglu gegn vörubílstjórum á Suðurlandsvegi fyrir stundu. 23. apríl 2008 11:40