Vörubílstjórar hafa sig á brott en segjast ekki hættir 23. apríl 2008 10:04 MYND/Jóhann Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. Bílstjórnarnir lokuðu veginum við Rauðavatn um klukkan níu í morgun og tóku um 30 bílar þátt í aðgerðunum. Lögregla fjölmennti á vettvang og voru hið minnsta fjórir lögreglubílar og fjögur mótorhjól á staðnum ásamt bíl frá sérsveit lögreglunnar. Enginn bílstjóranna var handtekinn en teknar voru niður upplýsingar um þá bílstjóra sem höfðu sig mest í frammi. Að sögn fréttamanns Vísis hótuðu sumir bílstjórarnir að mæta með kylfur og barefli og sögðu þeir aðgerðum sínum hvergi nærri lokið. Þeir féllust þó á að færa bíla sína og óku á brott og þeyttu flautur sínar. Lögregla var með fjölmennt lið á vettvangi í morgun.MYND/Sigurjón Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sagði í samtali við blaðamann Vísis á staðnum að hann vonaðist til þess að það væri ekki að færast harka í leikinn þrátt fyrir að menn hefðu hótað kylfum og bareflum í hita leiksins. Þá sagðist hann ekki kippa sér upp við það að lögregla mætti með sérsveitarbíl á staðinn. Sturla sagði mótmælum vörubílstjóra ekki linna fyrr en ríkisstjórnin hlustaði á kröfur þeirra. Þær snúast meðal annars um að lækka álögur á eldsneyti og að breyta hvíldartímareglum vörubílstjóra. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira
Aðgerðum vörubílstjóra á Suðurlandsvegi er að ljúka og eru þeir að tínast á brott að sögn fréttamanns Vísis sem er á staðnum. Bílstjórnarnir lokuðu veginum við Rauðavatn um klukkan níu í morgun og tóku um 30 bílar þátt í aðgerðunum. Lögregla fjölmennti á vettvang og voru hið minnsta fjórir lögreglubílar og fjögur mótorhjól á staðnum ásamt bíl frá sérsveit lögreglunnar. Enginn bílstjóranna var handtekinn en teknar voru niður upplýsingar um þá bílstjóra sem höfðu sig mest í frammi. Að sögn fréttamanns Vísis hótuðu sumir bílstjórarnir að mæta með kylfur og barefli og sögðu þeir aðgerðum sínum hvergi nærri lokið. Þeir féllust þó á að færa bíla sína og óku á brott og þeyttu flautur sínar. Lögregla var með fjölmennt lið á vettvangi í morgun.MYND/Sigurjón Sturla Jónsson, talsmaður vörubílstjóra, sagði í samtali við blaðamann Vísis á staðnum að hann vonaðist til þess að það væri ekki að færast harka í leikinn þrátt fyrir að menn hefðu hótað kylfum og bareflum í hita leiksins. Þá sagðist hann ekki kippa sér upp við það að lögregla mætti með sérsveitarbíl á staðinn. Sturla sagði mótmælum vörubílstjóra ekki linna fyrr en ríkisstjórnin hlustaði á kröfur þeirra. Þær snúast meðal annars um að lækka álögur á eldsneyti og að breyta hvíldartímareglum vörubílstjóra.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Sjá meira