Lífið

Britney vonar að drengirnir velji ekki skemmtanabransann

Britney á forsíðu OK! með Jayden og Preston.
Britney á forsíðu OK! með Jayden og Preston.

26 ára Britney Spears ræðir í fyrsta sinn í tvö ár opinskátt um drengina sína við OK! tímaritið sem hún missti nýverið forræðið yfir.

Þar segist hún óska þess að drengirnir velji að vinna ekki í skemmtanabransanum í framtíðinni eins og hún valdi.

„Ég elska drengina mína skilyrðislaust og mun samþykkja það sem þeir velja að aðhafast í framtíðinni en í dag óska ég einfaldlega að þeir upplifi æskuárin óáreittir í góðu venjulegu umhverfi," segir Britney.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.