Sport

Blonska missir silfrið

Elvar Geir Magnússon skrifar
Liudmyla Blonska.
Liudmyla Blonska.

Liudmyla Blonska frá Úkraínu hefur misst silfurverðlaun sín í sjöþraut kvenna og mun líklega fara í keppnisbann til lífstíðar. Blonska féll á lyfjaprófi í annað sinn á nokkrum árum.

Hún var dæmd í tveggja ára bann 2003 þegar stanozolol fannst í líkama hennar.

Hyleas Fountain frá Bandaríkjunum færist því upp í annað sætið og Tatiana Chernova frá Rússlandi upp í það þriðja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×