Lífið

Gervihár Parisar Hilton gagnrýnt

Gervihár Parisar Hilton, sem var viðstödd opnun næturklúbbs sem nefnist Appel Lounge í Hollywood í vikunni sem leið, fangaði athygli bandarískra fjölmiðla sem gagnrýna stúlkuna harðlega fyrir slæma hárlengingu eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

DreamCatchers réðu Paris Hilton til að kynna hárlengingar fyrirtækisins.

Paris, sem er tuttugu og sjö ára, hefur síðan í janúar 2007 auglýst gervihár og ýmsan varning sem tengist hárumönnun bandaríska hárframleiðandans DreamCatchers með góðum árangri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.