Innlent

Gott skíðafæri á Siglufirði

Frá Siglufirði.
Frá Siglufirði.

,,Skíðatímabilið fer mjög vel af stað. Við opnuðum fyrr í ár en oft áður en yfirleitt opnum við í desember," segir Egill Rögnvaldsson umsjónamaður skíðasvæðis Siglfirðinga sem var opnið 2. nóvember.

Skíðasvæðið verður opið frá klukkan 14 til 20 í dag og um alla helgina.

,,Veðrið er flott og skíðafærið er mjög gott," segir Egill sem býst við fjölmenni og góðri stemmningu í brekkunni um helgina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×