Innlent

36 kaupsamningum þinglýst í vikunni

MYND/V ilhelm

Einungis 36 kaupsamningum um fasteignir var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku, þar af 26 um eignir í fjölbýli.

Er það eilítið minna en meðaltal síðustu tólf vikna sem eru 40 íbúðir. Heildarveltan í vikunni var aðeins um 1,2 milljarðar króna og meðalupphæð á samning 33,2 milljónir króna. Á sama tíma var þremur kaupsamningum þinglýst á Akureyri og fimm á Árborgarsvæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×