Innlent

Skíðasvæði opin Í Tindastóli og á Sigló

Frá skíðasvæðinu í Tindastóli.
Frá skíðasvæðinu í Tindastóli.
Skíðasvæðin á Siglufirði og á Sauðárkróki eru opin í dag til klukkan fimm. Á Sauðárkróki verður opnað í Tindastóli nú klukkan tíu og þar er sagt frábært færi og hægviðri. Á Sigló er svipaða sögu að segja en þar verður opnað klukkan ellefu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×