Hlýnun fækkar bleikju í Elliðavatni Atli Steinn Guðmundsson skrifar 6. maí 2008 16:18 Bleikja. MYND/Stefán Jón Hafstein Fækkun bleikju í Elliðavatni er umræðuefni Haralds R. Ingvasonar, sérfræðings á Náttúrufræðistofu Kópavogs, í fyrirlestri hans í dag á svokölluðum Kópavogsdögum. Greinir Haraldur þar frá niðurstöðum ýmissa rannsókna er tengjast vatnabúskap Elliðavatns, þ. á m. áhrifum hlýnunar vatnsins á bleikjustofninn. „Í mjög grófum dráttum verður farið þarna yfir ýmsa vatnafræðilega þætti, vatnshita og ýmislegt sem tengist honum. Það hefur nefnilega komið í ljós síðustu ár að vatnshitinn er á uppleið," útskýrði Haraldur. Hann bætti því við að mjög líklega stæði þessi hlýnun í beinu sambandi við hækkandi lofthita í heiminum. Kjörhitastig bleikju lægra en urriða „Bleikjustofninn hefur minnkað en urriðastofninn í vatninu stendur í stað. Það er því eitthvað að gerast þarna sem hefur áhrif á bleikjuna en ekki urriðann," sagði Haraldur enn fremur. Hann sagði kjörhitastig bleikju lægra en urriða sem gæti verið hluti skýringarinnar. Bleikjan æli allan sinn aldur í vatninu en urriðinn leitaði hins vegar upp í ár og læki til hrygningar. Ylli þetta því að urriðinn skilaði sér yfirleitt ekki í vatnið fyrr en eins til tveggja ára gamall og þyldi því e.t.v. hitann betur. „Bleikjan í vatninu er í tiltölulega góðu ástandi. Hún hefur fínt holdafar og virðist hafa nóg að bíta og brenna. En það er eitthvað sem er að skera stofninn niður og þetta vita menn ekki alveg hvað er. Það hefur hins vegar ekkert breyst nema hitastigið svo það liggur undir grun," útskýrði Haraldur. Hann útskýrði að hlutdeild bleikju í því sem veiddist í Elliðavatni hefði frá 1986 minnkað úr 50 - 60% niður í 10 - 20%. Fyrirlesturinn er haldinn í fundarherbergi Náttúrufræðistofunnar klukkan 17. Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Fækkun bleikju í Elliðavatni er umræðuefni Haralds R. Ingvasonar, sérfræðings á Náttúrufræðistofu Kópavogs, í fyrirlestri hans í dag á svokölluðum Kópavogsdögum. Greinir Haraldur þar frá niðurstöðum ýmissa rannsókna er tengjast vatnabúskap Elliðavatns, þ. á m. áhrifum hlýnunar vatnsins á bleikjustofninn. „Í mjög grófum dráttum verður farið þarna yfir ýmsa vatnafræðilega þætti, vatnshita og ýmislegt sem tengist honum. Það hefur nefnilega komið í ljós síðustu ár að vatnshitinn er á uppleið," útskýrði Haraldur. Hann bætti því við að mjög líklega stæði þessi hlýnun í beinu sambandi við hækkandi lofthita í heiminum. Kjörhitastig bleikju lægra en urriða „Bleikjustofninn hefur minnkað en urriðastofninn í vatninu stendur í stað. Það er því eitthvað að gerast þarna sem hefur áhrif á bleikjuna en ekki urriðann," sagði Haraldur enn fremur. Hann sagði kjörhitastig bleikju lægra en urriða sem gæti verið hluti skýringarinnar. Bleikjan æli allan sinn aldur í vatninu en urriðinn leitaði hins vegar upp í ár og læki til hrygningar. Ylli þetta því að urriðinn skilaði sér yfirleitt ekki í vatnið fyrr en eins til tveggja ára gamall og þyldi því e.t.v. hitann betur. „Bleikjan í vatninu er í tiltölulega góðu ástandi. Hún hefur fínt holdafar og virðist hafa nóg að bíta og brenna. En það er eitthvað sem er að skera stofninn niður og þetta vita menn ekki alveg hvað er. Það hefur hins vegar ekkert breyst nema hitastigið svo það liggur undir grun," útskýrði Haraldur. Hann útskýrði að hlutdeild bleikju í því sem veiddist í Elliðavatni hefði frá 1986 minnkað úr 50 - 60% niður í 10 - 20%. Fyrirlesturinn er haldinn í fundarherbergi Náttúrufræðistofunnar klukkan 17.
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira