Hlýnun fækkar bleikju í Elliðavatni Atli Steinn Guðmundsson skrifar 6. maí 2008 16:18 Bleikja. MYND/Stefán Jón Hafstein Fækkun bleikju í Elliðavatni er umræðuefni Haralds R. Ingvasonar, sérfræðings á Náttúrufræðistofu Kópavogs, í fyrirlestri hans í dag á svokölluðum Kópavogsdögum. Greinir Haraldur þar frá niðurstöðum ýmissa rannsókna er tengjast vatnabúskap Elliðavatns, þ. á m. áhrifum hlýnunar vatnsins á bleikjustofninn. „Í mjög grófum dráttum verður farið þarna yfir ýmsa vatnafræðilega þætti, vatnshita og ýmislegt sem tengist honum. Það hefur nefnilega komið í ljós síðustu ár að vatnshitinn er á uppleið," útskýrði Haraldur. Hann bætti því við að mjög líklega stæði þessi hlýnun í beinu sambandi við hækkandi lofthita í heiminum. Kjörhitastig bleikju lægra en urriða „Bleikjustofninn hefur minnkað en urriðastofninn í vatninu stendur í stað. Það er því eitthvað að gerast þarna sem hefur áhrif á bleikjuna en ekki urriðann," sagði Haraldur enn fremur. Hann sagði kjörhitastig bleikju lægra en urriða sem gæti verið hluti skýringarinnar. Bleikjan æli allan sinn aldur í vatninu en urriðinn leitaði hins vegar upp í ár og læki til hrygningar. Ylli þetta því að urriðinn skilaði sér yfirleitt ekki í vatnið fyrr en eins til tveggja ára gamall og þyldi því e.t.v. hitann betur. „Bleikjan í vatninu er í tiltölulega góðu ástandi. Hún hefur fínt holdafar og virðist hafa nóg að bíta og brenna. En það er eitthvað sem er að skera stofninn niður og þetta vita menn ekki alveg hvað er. Það hefur hins vegar ekkert breyst nema hitastigið svo það liggur undir grun," útskýrði Haraldur. Hann útskýrði að hlutdeild bleikju í því sem veiddist í Elliðavatni hefði frá 1986 minnkað úr 50 - 60% niður í 10 - 20%. Fyrirlesturinn er haldinn í fundarherbergi Náttúrufræðistofunnar klukkan 17. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Fækkun bleikju í Elliðavatni er umræðuefni Haralds R. Ingvasonar, sérfræðings á Náttúrufræðistofu Kópavogs, í fyrirlestri hans í dag á svokölluðum Kópavogsdögum. Greinir Haraldur þar frá niðurstöðum ýmissa rannsókna er tengjast vatnabúskap Elliðavatns, þ. á m. áhrifum hlýnunar vatnsins á bleikjustofninn. „Í mjög grófum dráttum verður farið þarna yfir ýmsa vatnafræðilega þætti, vatnshita og ýmislegt sem tengist honum. Það hefur nefnilega komið í ljós síðustu ár að vatnshitinn er á uppleið," útskýrði Haraldur. Hann bætti því við að mjög líklega stæði þessi hlýnun í beinu sambandi við hækkandi lofthita í heiminum. Kjörhitastig bleikju lægra en urriða „Bleikjustofninn hefur minnkað en urriðastofninn í vatninu stendur í stað. Það er því eitthvað að gerast þarna sem hefur áhrif á bleikjuna en ekki urriðann," sagði Haraldur enn fremur. Hann sagði kjörhitastig bleikju lægra en urriða sem gæti verið hluti skýringarinnar. Bleikjan æli allan sinn aldur í vatninu en urriðinn leitaði hins vegar upp í ár og læki til hrygningar. Ylli þetta því að urriðinn skilaði sér yfirleitt ekki í vatnið fyrr en eins til tveggja ára gamall og þyldi því e.t.v. hitann betur. „Bleikjan í vatninu er í tiltölulega góðu ástandi. Hún hefur fínt holdafar og virðist hafa nóg að bíta og brenna. En það er eitthvað sem er að skera stofninn niður og þetta vita menn ekki alveg hvað er. Það hefur hins vegar ekkert breyst nema hitastigið svo það liggur undir grun," útskýrði Haraldur. Hann útskýrði að hlutdeild bleikju í því sem veiddist í Elliðavatni hefði frá 1986 minnkað úr 50 - 60% niður í 10 - 20%. Fyrirlesturinn er haldinn í fundarherbergi Náttúrufræðistofunnar klukkan 17.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira