Lífið

Mike Myers í mynd Tarantinos

Mike Myers. Mynd/ Getty.
Mike Myers. Mynd/ Getty.

Mike Myers mun fara með hlutverk í nýrri mynd Quentins Tarantino, sem ber titilinn Inglorious Bastards og fjallar um seinni heimsstyrjöldina. Myers mun leika breska ofurstann Ed Fenech, sem tekur þátt í áætlun um að útrýma leiðtogum Nasista. Brad Pitt mun einnig leika í myndinni og er þetta í fyrsta skipti sem þessir tveir leikarar leiða saman hesta sína.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.