Íslenski boltinn

Boltavaktin á leikjum kvöldsins

10. umferðin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefst klukkan 19:15 í kvöld með þremur leikjum. Boltavaktin verður á sínum stað og greinir frá stöðu mála.

Þróttur og KR mætast á Valbjarnarvelli klukkan 19:15 og á sama tíma mætast Valur og Fram á Vodafone-vellinum.

Klukkan 20 er svo stórleikur umferðarinnar á dagskrá, en þar eigast við toppliðin Keflavík og FH suður með sjó.

Smelltu hér til að fara á Boltavaktina.

 












Fleiri fréttir

Sjá meira


×