Innlent

Vinnuslys á Akureyri

Iðnaðarmaður slasaðist við vinnu sína í verslunarhúsnæði við Glerártorg á Akureyri á sjöunda tímanum í gærkvöldi.

Hann féll úr vinnulyftu og hlaut höfuðáverka. Hann var fluttur á sjúkrahúsið en er ekki talinn alvarlega slasaður. Ekki er vitað um tildrög slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×