Lífið

Afmælisbarnið Madonna virðist hamingjusöm - myndir

Fimmtuga Madonna og Guy Ritchie.
Fimmtuga Madonna og Guy Ritchie.

Madonna og eiginmaður hennar, kvikmyndaleikstjórinn Guy Ritchie, héldu upp á fimmtugsafmæli söngkonunnar á næturklúbbnum Volstead club í Lundúnum um helgina.

Allt virðist vera í himnalagi hjá hjónunum ef marka má meðfylgjandi myndir sem voru teknar af þeim á afmælisdaginn.



Fullyrt hefur verið að hjónaband þeirra sé á enda en Madonna og talsmenn hennar hafa ítrekað vísað orðrómi um skilnaðinn á bug.

Bróðir Madonnu, Christopher Ciccone, sem jafnframt hefur skrifað bók um systur sína segir heldur ekkert hæft í þessum sögusögnum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.