Lífið

Fann sjaldgæfa kvikmynd með Bítlunum

Nýjar sjaldgæfar kvikmyndaupptökur frá hinum þjóðsagnakennda Magical Mystery túr Bítlanna frá árinu 1967 hafa litið dagsins ljós.

Það var áhugamaður sem tók myndina en hún sýnir hina frægu fjórmenninga á ströndinni við Newquay í Cronwall þar sem þeir dvöldu um þriggja daga skeið. Á myndinni sjást þeir tala saman, hlægja og gretta sig framan í tökuvélina.

Um er að ræða 8 mm kvikmynd sem framleiðandinn David Lambert sem vinnur að heimildamynd um Bítalana fann. „Þetta var eins og að finna gullmola," segir hann.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.