Innlent

Kauphöllinni lokað fram á mánudag

MYND/GVA

Kauphöll Íslands hefur verið lokað fram á mánudag vegna óvenjulegra markaðsaðstæðna eins og segir í tilkynningu. Er þar væntanlega vísað til hruns íslensku bankanna þriggja sem voru skráðir í Kauphöllina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×