Innlent

Fleiri námsleiðir á Akureyri vegna fjármálakreppu

Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri.
Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri.

Háskólinn á Akureyri hefur ákveðið að leggja sitt af mörkum í efnahagsþrengingunum. Á fundi framkvæmdarstjórnar Háskólans á Akureyri í gær var ákveðið að innrita í háskólann um áramót.

Vegna núverandi aðstæðna í íslensku samfélagi var ákveðið að heimila innritun í fleiri námsleiðir en undanfarin vormisseri líkt og fram kemur í tilkynningu. Innritað verður bæði í grunnám og framhaldsnám í staðar- og fjarnámi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×