Innlent

Eldsneytisverð hefur lækkað um 1,20 krónur

Öll stóru olíufélögin, N1, Skeljungur og Olís hafa lækkað verð á eldsneyti um 1,20 krónur í morgun. Magnús Ásgeirsson, hjá N1, segir menn bíða og fylgjast með þróun heimsmarkaðsverðs og gengisþróun áður en tekin verði ákvörðun um framhaldið. Atlantsolía lækkaði verð um 1,30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×