Eldsneytisverð gæti lækkað í dag 16. júlí 2008 09:30 Stóru olíufélögin, Olís, Skeljungur og N1 íhuga nú hvort lækka skuli verð á eldsneyti í dag. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 6 dollara tunnan í gær sem er ein mesta lækkun í 17 ár. Fulltrúar stóru olíufélaganna sögðu við Vísi í dag að þróun gengismarkaða myndi ráða miklu um það hvort lækkunin skili sér til neytenda. Magnús Ásgeirsson hjá N1 segir að heimsmarkaðsverð hafi lækkað mikið í síðustu viku en hún hafi öll gengið til baka á skömmum tíma. Því verði að bíða og sjá að hve miklu leyti þessi lækkun haldist. Már Erlingsson, innkaupastjóri hjá Skeljungi, segist vera að fara yfir forsendur og fara yfir gengismarkaðinn. Að óbreyttu megi búast við verðlækkunum í dag og tekin verði ákvörðun um það þegar líður á daginn hversu mikil lækkunin verði. Hjá Olís fengust þær fregnir að ástandið væri erfitt. Verðið hafi sveiflast nokkuð undanfarið og að það væri í sífelldri skoðun. Olís hækkaði verðið nokkuð síðastliðinn mánudag en að sögn hafði fyrirtækið haldið í sér í nokkurn tíma að hækka verðið. Hins vegar verður tekið tillit til verðlækkananna á heimsmarkaðsverði og „ef aðrir lækka þá munum við einnig lækka" sagði talsmaður Olís. Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Stóru olíufélögin, Olís, Skeljungur og N1 íhuga nú hvort lækka skuli verð á eldsneyti í dag. Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði um 6 dollara tunnan í gær sem er ein mesta lækkun í 17 ár. Fulltrúar stóru olíufélaganna sögðu við Vísi í dag að þróun gengismarkaða myndi ráða miklu um það hvort lækkunin skili sér til neytenda. Magnús Ásgeirsson hjá N1 segir að heimsmarkaðsverð hafi lækkað mikið í síðustu viku en hún hafi öll gengið til baka á skömmum tíma. Því verði að bíða og sjá að hve miklu leyti þessi lækkun haldist. Már Erlingsson, innkaupastjóri hjá Skeljungi, segist vera að fara yfir forsendur og fara yfir gengismarkaðinn. Að óbreyttu megi búast við verðlækkunum í dag og tekin verði ákvörðun um það þegar líður á daginn hversu mikil lækkunin verði. Hjá Olís fengust þær fregnir að ástandið væri erfitt. Verðið hafi sveiflast nokkuð undanfarið og að það væri í sífelldri skoðun. Olís hækkaði verðið nokkuð síðastliðinn mánudag en að sögn hafði fyrirtækið haldið í sér í nokkurn tíma að hækka verðið. Hins vegar verður tekið tillit til verðlækkananna á heimsmarkaðsverði og „ef aðrir lækka þá munum við einnig lækka" sagði talsmaður Olís.
Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent