Innlent

Snjókoma víða fyrir norðan og austan í nótt

Það snjóaði víða um norðan- og austanvert landið í nótt og sömuleiðis á Vestfjörðum, þannig að það má gera ráð fyrir að hálka sé á fjallvegum. Snjó hefur þó lítið fest niður í byggð, þótt af og til hafi hvítnað alveg í nótt. Spáð er áframhaldandi norðlægum áttum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×