Sport

Ragnheiður setti Íslandsmet

Ragnheiður Ragnarsdóttir
Ragnheiður Ragnarsdóttir Mynd/Vilhelm
Ragnheiður Ragnarsdóttir bætti í morgun eigið Íslandsmet í 50 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking þegar hún kom í mark á 25,82 sekúndum. Eldra metið setti Ragnheiður fyrir rúmu hálfu ári, en árangur hennar í dag skilaði henni í 36. sæti í greininni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×