Borgarstjóri í febrúar: Mikilvægt að sýna ráðdeild í fjármálum borgar 8. maí 2008 10:15 Ólafur F. Magnússon borgarstjóri lagði fram tillögu á fundi borgarráðs þannn 28. febrúar að skipuð yrði stjórnkerfisnefnd til þess að leggja fram tillögur um sparnað við yfirstjórn borgarinnar. Við sama tækifæri lét hann bóka að mikilvægt væri að kjörnir fulltrúar borgarinnar sýndu ráðdeild og aðhald í fjármálum. Ráðning Jakobs Frímanns Magnússonar í stöðu framkvæmdastjóra miðborgar hefur vakið upp deilur. Komið hefur í ljós að Jakob er með 861 þúsund krónur í laun fyrir það starf og setu í nefndum og ráðum hjá borginni. Fram kom í máli Svandísar Svavarsdóttur, borgarfulltrúar Vinstri - grænna, í Kastljósi að laun Jakobs væru umtalsvert hærri en verkefnisstjóra sem störfuðu í Ráðhúsinu. Stjórnkerfisnefnd átti að skila tillögum fyrir 1. maí Á borgarráðsfundi þann 28. febrúar síðastliðinn lagði borgarstjóri fram tillögu um að samhliða þriggja ára áætlun, þar sem áhersla væri lögð á aðhald og ábyrgð í rekstri Reykjavíkur, væri nauðsynlegt að skoða sparnaðaraðgerðir við yfirstjórn borgarinnar. Sérstaklega ætti þetta við um kostnað við nefndir og ráð borgarinnar. Jafnframt ætti að skoða aðrar leiðir sem færar gætu verið til aukins aðhalds án þess að það hefði áhrif á þjónustu við borgarbúa. Var stjórnkerfisnefnd falið að vinna að þessum málum og skila tillögum fyrir 1. maí. Minnihlutinn lét bóka í framhaldinu að fyrirheitin væru fögur en það vekti hins vegar upp spurningar hvers vegna borgarstjóri tiltæki sérstaklega rekstur við nefndir og ráð en ekki í eigin ranni. „Lýðræðisleg umræða og ákvörðunartaka í nefndum og ráðum er án efa ekki að ríða baggamuninn í rekstri borgarinnar. Skemmst er að minnast ráðleysis meirihlutans við mönnun í nefndir og því vaknar spurning hvort það sé einstök tilviljun að beita eigi sparnaðarhnífnum þar," sagði í bókun minnihlutans í borgarráði. Útgjöld borgarstjóra vitna um ráðdeild hans Borgarstjóri lét þá bóka að mikilvægt væri að kjörnir fulltrúar borgarinnar sýndu ráðdeild og aðhald í fjármálum borgarinnar. „Borgarstjóri hefur verið í þjónustu borgarbúa sem kjörinn fulltrúi í 18 ár, nú síðast sem borgarstjóri. Allan tímann hefur hann lagt sérstaka áherslu á aðhald og ráðdeild við ráðstöfun almannafjár í þágu kjörinna fulltrúa borgarinnar og vitna útgjöld vegna ferðakostnaðar hans, dagpeninga og annars kostnaðar um það," sagði í bókun Ólafs F. Magnússonar 28. febrúar. Fundur í borgarráði stendur nú yfir og hafði minnihlutinn boðað fyrirspurn um varðandi ráðningu Jakobs Frímanns. Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
Ólafur F. Magnússon borgarstjóri lagði fram tillögu á fundi borgarráðs þannn 28. febrúar að skipuð yrði stjórnkerfisnefnd til þess að leggja fram tillögur um sparnað við yfirstjórn borgarinnar. Við sama tækifæri lét hann bóka að mikilvægt væri að kjörnir fulltrúar borgarinnar sýndu ráðdeild og aðhald í fjármálum. Ráðning Jakobs Frímanns Magnússonar í stöðu framkvæmdastjóra miðborgar hefur vakið upp deilur. Komið hefur í ljós að Jakob er með 861 þúsund krónur í laun fyrir það starf og setu í nefndum og ráðum hjá borginni. Fram kom í máli Svandísar Svavarsdóttur, borgarfulltrúar Vinstri - grænna, í Kastljósi að laun Jakobs væru umtalsvert hærri en verkefnisstjóra sem störfuðu í Ráðhúsinu. Stjórnkerfisnefnd átti að skila tillögum fyrir 1. maí Á borgarráðsfundi þann 28. febrúar síðastliðinn lagði borgarstjóri fram tillögu um að samhliða þriggja ára áætlun, þar sem áhersla væri lögð á aðhald og ábyrgð í rekstri Reykjavíkur, væri nauðsynlegt að skoða sparnaðaraðgerðir við yfirstjórn borgarinnar. Sérstaklega ætti þetta við um kostnað við nefndir og ráð borgarinnar. Jafnframt ætti að skoða aðrar leiðir sem færar gætu verið til aukins aðhalds án þess að það hefði áhrif á þjónustu við borgarbúa. Var stjórnkerfisnefnd falið að vinna að þessum málum og skila tillögum fyrir 1. maí. Minnihlutinn lét bóka í framhaldinu að fyrirheitin væru fögur en það vekti hins vegar upp spurningar hvers vegna borgarstjóri tiltæki sérstaklega rekstur við nefndir og ráð en ekki í eigin ranni. „Lýðræðisleg umræða og ákvörðunartaka í nefndum og ráðum er án efa ekki að ríða baggamuninn í rekstri borgarinnar. Skemmst er að minnast ráðleysis meirihlutans við mönnun í nefndir og því vaknar spurning hvort það sé einstök tilviljun að beita eigi sparnaðarhnífnum þar," sagði í bókun minnihlutans í borgarráði. Útgjöld borgarstjóra vitna um ráðdeild hans Borgarstjóri lét þá bóka að mikilvægt væri að kjörnir fulltrúar borgarinnar sýndu ráðdeild og aðhald í fjármálum borgarinnar. „Borgarstjóri hefur verið í þjónustu borgarbúa sem kjörinn fulltrúi í 18 ár, nú síðast sem borgarstjóri. Allan tímann hefur hann lagt sérstaka áherslu á aðhald og ráðdeild við ráðstöfun almannafjár í þágu kjörinna fulltrúa borgarinnar og vitna útgjöld vegna ferðakostnaðar hans, dagpeninga og annars kostnaðar um það," sagði í bókun Ólafs F. Magnússonar 28. febrúar. Fundur í borgarráði stendur nú yfir og hafði minnihlutinn boðað fyrirspurn um varðandi ráðningu Jakobs Frímanns.
Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira