„Þeir geta troðið þessum bótum upp í rassgatið á sér" Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 4. september 2008 15:09 Þorleifur Þ. Gunnarsson. „Ef kerfið heldur að það að henda einhverjum smáaurum á borðið lagi hlutina þá er það ekki svo," segir Þorleifur Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi vistmaður í Breiðavík. Í frumvarpi, sem forsætisráðherra er með í smíðum, er gert ráð fyrir að bætur til þeirra sem vistaðir voru í Breiðavík á árunum 1959-1972 verði á bilinu 375 þúsund krónur, upp í rúmar 2 milljónir. „Lægstu bæturnar eru á við tvenn mánaðarlaun verkamanns. Sumir dvöldu á Breiðavík í sex mánuði, sumir í fjögur ár," segir Þorleifur. Honum gremst fjárhæðin og segir marga strákanna eiga meira skilið. Þeir bíði vistarinnar aldrei bætur. „Aftur á móti voru margir af strákunum bara að leita að viðurkenningu á því að þetta væri ekki rétt og þeir hafa ekki fengið hana heldur," segir Þorleifur. Hann tekur fram að sjálfur hafi hann engan áhuga á bótum, enda hafi hann verið einn af þeim sem slapp vel. „Ég hef engan áhuga á þessum peningum," segir Þorleifur. „Þeir geta tekið þessar bætur og troðið þeim upp í rassgatið á sér." Þorleifur var níu ára árið 1967 þegar hann var tekinn af heimili sínu á Norðfirði og fluttur á Breiðavík. Að eigin sögn vegna þess að hann hafi verið snarvitlaus ormur. Hann var ellefu ára þegar hann losnaði, og segist sjálfur hafa sloppið vel frá vistinni. Hann hafi ekki verið misnotaður kynferðislega eins og margir drengirnir lentu í, en illa hafi verið farið með hann á annan hátt. Hann hafi verið rændur nítján mánuðum með fjölskyldu sinni á viðkvæmum tíma. Eftir vistina í Breiðavík fluttir Þorleifur til Ástralíu með fjölskyldu sinni. Hann hefur einu sinni komið til Íslands síðan þá, í viku fyrir nokkrum árum. Hann þakkar flutningunum meðal annars það að hann hafi sloppið jafn vel og raun ber vitni frá dvölinni á Breiðavík. „Ég á Breiðavík ekki að þakka hvað ég er í dag. Ég var heppinn." Í Ástralíu lifi Þorleifur venjulegu lífi, hefur verið giftur í 24 ár og á tvo syni, 18 og 20 ára. Margir Breiðavíkurdrengjanna eru ekki svo lánsamir. „Ef ég hefði farið aftur til Norðfjarðar hefði ég verið stimplaður vandræðagemlingur," segir Þorleifur og bætir við að erfitt sé að losna við þann stimpil í litlu samfélagi. Hann segir að margra drengjanna hafi ekki beðið neitt nema gatan að vistinni lokinni. Ekkert kerfi hafi tekið á móti þeim. „Margir urðu fyrir miklum skaða. Sumir fyrirfóru sér, sumir drukku sér til óbóta," segir Þorleifur. „Það eru engir peningar sem bæta þessar skemmdir." Tengdar fréttir Láku drögum að frumvarpi til að hafa áhrif Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, segist ekki hafa rofið trúnað með því að leka drögum að frumvarpi um sanngirnisbætur til handa Breiðavíkurdrengjum til fjölmiðla. 4. september 2008 13:53 Breiðavíkurdrengir hafna tilboði ríkisstjórnarinnar „Við höfnum þessu tilboði ríkisstjórnarinnar. Okkur finnst þetta svívirðileg skömm að þeir skuli gera okkur þetta tilboð,“ segir Georg Viðar Björnsson, varaformaður í Breiðavíkursamtökunum. 3. september 2008 21:05 Bætur til Breiðavíkurdrengja minni en vænst var Bætur til þeirra sem vistaðir voru á Breiðavíkurheimilinu sem drengir, á árunum 1959-1972, verða frá 375 þúsund krónum, upp í rúmar 2 milljónir, eftir því sem fram kom í fréttum Ríkissjónvarpins. 3. september 2008 19:19 Harmar að Breiðavíkursamtökin hafi kynnt frumvarpsdrög um bætur Forsætisráðuneytið harmar að Breiðavíkursamtökin skuli hafa valið þá leið að kynna fyrirliggjandi drög að frumvarpi um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavík í fjölmiðlum án þess að leita samþykkis eða samráðs um slík. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins og þar er jafnframt sagt að frumvarpsdrögin séu vinnuskjal. 4. september 2008 12:33 Spurt um Breiðavíkurmálið í borgarráði Á borgarráðsfundi sem lauk á tólfta tímanum í dag lögðu fulltrúar minnihlutans í ráðinu fram fyrirspurn sem snýr að afdrifum Breiðavíkurmálsins svokallaða í borgarkerfinu. Í mars var samþykkt að taka málið til ítarlegrar skoðunnar innan borgarinnar og vilja minnihlutamenn nú fá að vita hvernig þeirri úttekt hefur miðað. 4. september 2008 11:45 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
„Ef kerfið heldur að það að henda einhverjum smáaurum á borðið lagi hlutina þá er það ekki svo," segir Þorleifur Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi vistmaður í Breiðavík. Í frumvarpi, sem forsætisráðherra er með í smíðum, er gert ráð fyrir að bætur til þeirra sem vistaðir voru í Breiðavík á árunum 1959-1972 verði á bilinu 375 þúsund krónur, upp í rúmar 2 milljónir. „Lægstu bæturnar eru á við tvenn mánaðarlaun verkamanns. Sumir dvöldu á Breiðavík í sex mánuði, sumir í fjögur ár," segir Þorleifur. Honum gremst fjárhæðin og segir marga strákanna eiga meira skilið. Þeir bíði vistarinnar aldrei bætur. „Aftur á móti voru margir af strákunum bara að leita að viðurkenningu á því að þetta væri ekki rétt og þeir hafa ekki fengið hana heldur," segir Þorleifur. Hann tekur fram að sjálfur hafi hann engan áhuga á bótum, enda hafi hann verið einn af þeim sem slapp vel. „Ég hef engan áhuga á þessum peningum," segir Þorleifur. „Þeir geta tekið þessar bætur og troðið þeim upp í rassgatið á sér." Þorleifur var níu ára árið 1967 þegar hann var tekinn af heimili sínu á Norðfirði og fluttur á Breiðavík. Að eigin sögn vegna þess að hann hafi verið snarvitlaus ormur. Hann var ellefu ára þegar hann losnaði, og segist sjálfur hafa sloppið vel frá vistinni. Hann hafi ekki verið misnotaður kynferðislega eins og margir drengirnir lentu í, en illa hafi verið farið með hann á annan hátt. Hann hafi verið rændur nítján mánuðum með fjölskyldu sinni á viðkvæmum tíma. Eftir vistina í Breiðavík fluttir Þorleifur til Ástralíu með fjölskyldu sinni. Hann hefur einu sinni komið til Íslands síðan þá, í viku fyrir nokkrum árum. Hann þakkar flutningunum meðal annars það að hann hafi sloppið jafn vel og raun ber vitni frá dvölinni á Breiðavík. „Ég á Breiðavík ekki að þakka hvað ég er í dag. Ég var heppinn." Í Ástralíu lifi Þorleifur venjulegu lífi, hefur verið giftur í 24 ár og á tvo syni, 18 og 20 ára. Margir Breiðavíkurdrengjanna eru ekki svo lánsamir. „Ef ég hefði farið aftur til Norðfjarðar hefði ég verið stimplaður vandræðagemlingur," segir Þorleifur og bætir við að erfitt sé að losna við þann stimpil í litlu samfélagi. Hann segir að margra drengjanna hafi ekki beðið neitt nema gatan að vistinni lokinni. Ekkert kerfi hafi tekið á móti þeim. „Margir urðu fyrir miklum skaða. Sumir fyrirfóru sér, sumir drukku sér til óbóta," segir Þorleifur. „Það eru engir peningar sem bæta þessar skemmdir."
Tengdar fréttir Láku drögum að frumvarpi til að hafa áhrif Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, segist ekki hafa rofið trúnað með því að leka drögum að frumvarpi um sanngirnisbætur til handa Breiðavíkurdrengjum til fjölmiðla. 4. september 2008 13:53 Breiðavíkurdrengir hafna tilboði ríkisstjórnarinnar „Við höfnum þessu tilboði ríkisstjórnarinnar. Okkur finnst þetta svívirðileg skömm að þeir skuli gera okkur þetta tilboð,“ segir Georg Viðar Björnsson, varaformaður í Breiðavíkursamtökunum. 3. september 2008 21:05 Bætur til Breiðavíkurdrengja minni en vænst var Bætur til þeirra sem vistaðir voru á Breiðavíkurheimilinu sem drengir, á árunum 1959-1972, verða frá 375 þúsund krónum, upp í rúmar 2 milljónir, eftir því sem fram kom í fréttum Ríkissjónvarpins. 3. september 2008 19:19 Harmar að Breiðavíkursamtökin hafi kynnt frumvarpsdrög um bætur Forsætisráðuneytið harmar að Breiðavíkursamtökin skuli hafa valið þá leið að kynna fyrirliggjandi drög að frumvarpi um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavík í fjölmiðlum án þess að leita samþykkis eða samráðs um slík. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins og þar er jafnframt sagt að frumvarpsdrögin séu vinnuskjal. 4. september 2008 12:33 Spurt um Breiðavíkurmálið í borgarráði Á borgarráðsfundi sem lauk á tólfta tímanum í dag lögðu fulltrúar minnihlutans í ráðinu fram fyrirspurn sem snýr að afdrifum Breiðavíkurmálsins svokallaða í borgarkerfinu. Í mars var samþykkt að taka málið til ítarlegrar skoðunnar innan borgarinnar og vilja minnihlutamenn nú fá að vita hvernig þeirri úttekt hefur miðað. 4. september 2008 11:45 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Sjá meira
Láku drögum að frumvarpi til að hafa áhrif Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, segist ekki hafa rofið trúnað með því að leka drögum að frumvarpi um sanngirnisbætur til handa Breiðavíkurdrengjum til fjölmiðla. 4. september 2008 13:53
Breiðavíkurdrengir hafna tilboði ríkisstjórnarinnar „Við höfnum þessu tilboði ríkisstjórnarinnar. Okkur finnst þetta svívirðileg skömm að þeir skuli gera okkur þetta tilboð,“ segir Georg Viðar Björnsson, varaformaður í Breiðavíkursamtökunum. 3. september 2008 21:05
Bætur til Breiðavíkurdrengja minni en vænst var Bætur til þeirra sem vistaðir voru á Breiðavíkurheimilinu sem drengir, á árunum 1959-1972, verða frá 375 þúsund krónum, upp í rúmar 2 milljónir, eftir því sem fram kom í fréttum Ríkissjónvarpins. 3. september 2008 19:19
Harmar að Breiðavíkursamtökin hafi kynnt frumvarpsdrög um bætur Forsætisráðuneytið harmar að Breiðavíkursamtökin skuli hafa valið þá leið að kynna fyrirliggjandi drög að frumvarpi um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavík í fjölmiðlum án þess að leita samþykkis eða samráðs um slík. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins og þar er jafnframt sagt að frumvarpsdrögin séu vinnuskjal. 4. september 2008 12:33
Spurt um Breiðavíkurmálið í borgarráði Á borgarráðsfundi sem lauk á tólfta tímanum í dag lögðu fulltrúar minnihlutans í ráðinu fram fyrirspurn sem snýr að afdrifum Breiðavíkurmálsins svokallaða í borgarkerfinu. Í mars var samþykkt að taka málið til ítarlegrar skoðunnar innan borgarinnar og vilja minnihlutamenn nú fá að vita hvernig þeirri úttekt hefur miðað. 4. september 2008 11:45