„Þeir geta troðið þessum bótum upp í rassgatið á sér" Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 4. september 2008 15:09 Þorleifur Þ. Gunnarsson. „Ef kerfið heldur að það að henda einhverjum smáaurum á borðið lagi hlutina þá er það ekki svo," segir Þorleifur Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi vistmaður í Breiðavík. Í frumvarpi, sem forsætisráðherra er með í smíðum, er gert ráð fyrir að bætur til þeirra sem vistaðir voru í Breiðavík á árunum 1959-1972 verði á bilinu 375 þúsund krónur, upp í rúmar 2 milljónir. „Lægstu bæturnar eru á við tvenn mánaðarlaun verkamanns. Sumir dvöldu á Breiðavík í sex mánuði, sumir í fjögur ár," segir Þorleifur. Honum gremst fjárhæðin og segir marga strákanna eiga meira skilið. Þeir bíði vistarinnar aldrei bætur. „Aftur á móti voru margir af strákunum bara að leita að viðurkenningu á því að þetta væri ekki rétt og þeir hafa ekki fengið hana heldur," segir Þorleifur. Hann tekur fram að sjálfur hafi hann engan áhuga á bótum, enda hafi hann verið einn af þeim sem slapp vel. „Ég hef engan áhuga á þessum peningum," segir Þorleifur. „Þeir geta tekið þessar bætur og troðið þeim upp í rassgatið á sér." Þorleifur var níu ára árið 1967 þegar hann var tekinn af heimili sínu á Norðfirði og fluttur á Breiðavík. Að eigin sögn vegna þess að hann hafi verið snarvitlaus ormur. Hann var ellefu ára þegar hann losnaði, og segist sjálfur hafa sloppið vel frá vistinni. Hann hafi ekki verið misnotaður kynferðislega eins og margir drengirnir lentu í, en illa hafi verið farið með hann á annan hátt. Hann hafi verið rændur nítján mánuðum með fjölskyldu sinni á viðkvæmum tíma. Eftir vistina í Breiðavík fluttir Þorleifur til Ástralíu með fjölskyldu sinni. Hann hefur einu sinni komið til Íslands síðan þá, í viku fyrir nokkrum árum. Hann þakkar flutningunum meðal annars það að hann hafi sloppið jafn vel og raun ber vitni frá dvölinni á Breiðavík. „Ég á Breiðavík ekki að þakka hvað ég er í dag. Ég var heppinn." Í Ástralíu lifi Þorleifur venjulegu lífi, hefur verið giftur í 24 ár og á tvo syni, 18 og 20 ára. Margir Breiðavíkurdrengjanna eru ekki svo lánsamir. „Ef ég hefði farið aftur til Norðfjarðar hefði ég verið stimplaður vandræðagemlingur," segir Þorleifur og bætir við að erfitt sé að losna við þann stimpil í litlu samfélagi. Hann segir að margra drengjanna hafi ekki beðið neitt nema gatan að vistinni lokinni. Ekkert kerfi hafi tekið á móti þeim. „Margir urðu fyrir miklum skaða. Sumir fyrirfóru sér, sumir drukku sér til óbóta," segir Þorleifur. „Það eru engir peningar sem bæta þessar skemmdir." Tengdar fréttir Láku drögum að frumvarpi til að hafa áhrif Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, segist ekki hafa rofið trúnað með því að leka drögum að frumvarpi um sanngirnisbætur til handa Breiðavíkurdrengjum til fjölmiðla. 4. september 2008 13:53 Breiðavíkurdrengir hafna tilboði ríkisstjórnarinnar „Við höfnum þessu tilboði ríkisstjórnarinnar. Okkur finnst þetta svívirðileg skömm að þeir skuli gera okkur þetta tilboð,“ segir Georg Viðar Björnsson, varaformaður í Breiðavíkursamtökunum. 3. september 2008 21:05 Bætur til Breiðavíkurdrengja minni en vænst var Bætur til þeirra sem vistaðir voru á Breiðavíkurheimilinu sem drengir, á árunum 1959-1972, verða frá 375 þúsund krónum, upp í rúmar 2 milljónir, eftir því sem fram kom í fréttum Ríkissjónvarpins. 3. september 2008 19:19 Harmar að Breiðavíkursamtökin hafi kynnt frumvarpsdrög um bætur Forsætisráðuneytið harmar að Breiðavíkursamtökin skuli hafa valið þá leið að kynna fyrirliggjandi drög að frumvarpi um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavík í fjölmiðlum án þess að leita samþykkis eða samráðs um slík. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins og þar er jafnframt sagt að frumvarpsdrögin séu vinnuskjal. 4. september 2008 12:33 Spurt um Breiðavíkurmálið í borgarráði Á borgarráðsfundi sem lauk á tólfta tímanum í dag lögðu fulltrúar minnihlutans í ráðinu fram fyrirspurn sem snýr að afdrifum Breiðavíkurmálsins svokallaða í borgarkerfinu. Í mars var samþykkt að taka málið til ítarlegrar skoðunnar innan borgarinnar og vilja minnihlutamenn nú fá að vita hvernig þeirri úttekt hefur miðað. 4. september 2008 11:45 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
„Ef kerfið heldur að það að henda einhverjum smáaurum á borðið lagi hlutina þá er það ekki svo," segir Þorleifur Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi vistmaður í Breiðavík. Í frumvarpi, sem forsætisráðherra er með í smíðum, er gert ráð fyrir að bætur til þeirra sem vistaðir voru í Breiðavík á árunum 1959-1972 verði á bilinu 375 þúsund krónur, upp í rúmar 2 milljónir. „Lægstu bæturnar eru á við tvenn mánaðarlaun verkamanns. Sumir dvöldu á Breiðavík í sex mánuði, sumir í fjögur ár," segir Þorleifur. Honum gremst fjárhæðin og segir marga strákanna eiga meira skilið. Þeir bíði vistarinnar aldrei bætur. „Aftur á móti voru margir af strákunum bara að leita að viðurkenningu á því að þetta væri ekki rétt og þeir hafa ekki fengið hana heldur," segir Þorleifur. Hann tekur fram að sjálfur hafi hann engan áhuga á bótum, enda hafi hann verið einn af þeim sem slapp vel. „Ég hef engan áhuga á þessum peningum," segir Þorleifur. „Þeir geta tekið þessar bætur og troðið þeim upp í rassgatið á sér." Þorleifur var níu ára árið 1967 þegar hann var tekinn af heimili sínu á Norðfirði og fluttur á Breiðavík. Að eigin sögn vegna þess að hann hafi verið snarvitlaus ormur. Hann var ellefu ára þegar hann losnaði, og segist sjálfur hafa sloppið vel frá vistinni. Hann hafi ekki verið misnotaður kynferðislega eins og margir drengirnir lentu í, en illa hafi verið farið með hann á annan hátt. Hann hafi verið rændur nítján mánuðum með fjölskyldu sinni á viðkvæmum tíma. Eftir vistina í Breiðavík fluttir Þorleifur til Ástralíu með fjölskyldu sinni. Hann hefur einu sinni komið til Íslands síðan þá, í viku fyrir nokkrum árum. Hann þakkar flutningunum meðal annars það að hann hafi sloppið jafn vel og raun ber vitni frá dvölinni á Breiðavík. „Ég á Breiðavík ekki að þakka hvað ég er í dag. Ég var heppinn." Í Ástralíu lifi Þorleifur venjulegu lífi, hefur verið giftur í 24 ár og á tvo syni, 18 og 20 ára. Margir Breiðavíkurdrengjanna eru ekki svo lánsamir. „Ef ég hefði farið aftur til Norðfjarðar hefði ég verið stimplaður vandræðagemlingur," segir Þorleifur og bætir við að erfitt sé að losna við þann stimpil í litlu samfélagi. Hann segir að margra drengjanna hafi ekki beðið neitt nema gatan að vistinni lokinni. Ekkert kerfi hafi tekið á móti þeim. „Margir urðu fyrir miklum skaða. Sumir fyrirfóru sér, sumir drukku sér til óbóta," segir Þorleifur. „Það eru engir peningar sem bæta þessar skemmdir."
Tengdar fréttir Láku drögum að frumvarpi til að hafa áhrif Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, segist ekki hafa rofið trúnað með því að leka drögum að frumvarpi um sanngirnisbætur til handa Breiðavíkurdrengjum til fjölmiðla. 4. september 2008 13:53 Breiðavíkurdrengir hafna tilboði ríkisstjórnarinnar „Við höfnum þessu tilboði ríkisstjórnarinnar. Okkur finnst þetta svívirðileg skömm að þeir skuli gera okkur þetta tilboð,“ segir Georg Viðar Björnsson, varaformaður í Breiðavíkursamtökunum. 3. september 2008 21:05 Bætur til Breiðavíkurdrengja minni en vænst var Bætur til þeirra sem vistaðir voru á Breiðavíkurheimilinu sem drengir, á árunum 1959-1972, verða frá 375 þúsund krónum, upp í rúmar 2 milljónir, eftir því sem fram kom í fréttum Ríkissjónvarpins. 3. september 2008 19:19 Harmar að Breiðavíkursamtökin hafi kynnt frumvarpsdrög um bætur Forsætisráðuneytið harmar að Breiðavíkursamtökin skuli hafa valið þá leið að kynna fyrirliggjandi drög að frumvarpi um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavík í fjölmiðlum án þess að leita samþykkis eða samráðs um slík. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins og þar er jafnframt sagt að frumvarpsdrögin séu vinnuskjal. 4. september 2008 12:33 Spurt um Breiðavíkurmálið í borgarráði Á borgarráðsfundi sem lauk á tólfta tímanum í dag lögðu fulltrúar minnihlutans í ráðinu fram fyrirspurn sem snýr að afdrifum Breiðavíkurmálsins svokallaða í borgarkerfinu. Í mars var samþykkt að taka málið til ítarlegrar skoðunnar innan borgarinnar og vilja minnihlutamenn nú fá að vita hvernig þeirri úttekt hefur miðað. 4. september 2008 11:45 Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Láku drögum að frumvarpi til að hafa áhrif Bárður Ragnar Jónsson, formaður Breiðavíkursamtakanna, segist ekki hafa rofið trúnað með því að leka drögum að frumvarpi um sanngirnisbætur til handa Breiðavíkurdrengjum til fjölmiðla. 4. september 2008 13:53
Breiðavíkurdrengir hafna tilboði ríkisstjórnarinnar „Við höfnum þessu tilboði ríkisstjórnarinnar. Okkur finnst þetta svívirðileg skömm að þeir skuli gera okkur þetta tilboð,“ segir Georg Viðar Björnsson, varaformaður í Breiðavíkursamtökunum. 3. september 2008 21:05
Bætur til Breiðavíkurdrengja minni en vænst var Bætur til þeirra sem vistaðir voru á Breiðavíkurheimilinu sem drengir, á árunum 1959-1972, verða frá 375 þúsund krónum, upp í rúmar 2 milljónir, eftir því sem fram kom í fréttum Ríkissjónvarpins. 3. september 2008 19:19
Harmar að Breiðavíkursamtökin hafi kynnt frumvarpsdrög um bætur Forsætisráðuneytið harmar að Breiðavíkursamtökin skuli hafa valið þá leið að kynna fyrirliggjandi drög að frumvarpi um bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavík í fjölmiðlum án þess að leita samþykkis eða samráðs um slík. Þetta kemur fram á vef forsætisráðuneytisins og þar er jafnframt sagt að frumvarpsdrögin séu vinnuskjal. 4. september 2008 12:33
Spurt um Breiðavíkurmálið í borgarráði Á borgarráðsfundi sem lauk á tólfta tímanum í dag lögðu fulltrúar minnihlutans í ráðinu fram fyrirspurn sem snýr að afdrifum Breiðavíkurmálsins svokallaða í borgarkerfinu. Í mars var samþykkt að taka málið til ítarlegrar skoðunnar innan borgarinnar og vilja minnihlutamenn nú fá að vita hvernig þeirri úttekt hefur miðað. 4. september 2008 11:45