Völvublaðið rifið úr hillunum 30. desember 2008 15:04 Völvublað Vikunnar kom út í gær og fyrstu sölutölur benda til þess að Íslendinga þyrsti heldur betur í fréttir af framtíðinni. Völvublaðið er jafnan mest selda blað ársins á landsvísu, og þá miðað við öll önnur blöð og tímarit landsins. Salan í ár virðist hinsvegar ætla að slá öll met. Degi eftir að blaðið fór í sölu hefur þegar selst helmingi meira af því en í fyrra, og um átta sinnum meira en selst af venjulegu tölublaði. „Salan í fyrra var rétt undir meðallagi þegar Völvublaðið er annars vegar, enda góðærið í algleymingi og enginn hafði áhyggjur af morgundeginum. Í ár er annað upp á teningnum og þjóðin þráir að skyggnast inn í framtíðina með hjálp Völvu Vikunnar, enda fjárhagslegt öryggi einstaklinga og heimila í algeru lágmarki. „Svo hjálpar auðvitað hve sannspá Völvan reyndist vera í fyrra," segir Elín Arnar ritstjóri Vikunnar. Völvan var óvenju glögg á það viðburðarríka ár sem framundan var þegar hún setti fram síðustu spá sína. Hún sá fyrir hrun fjármálamarkaða og að gengi krónunnar myndi taka gífurlegar sveiflur. Hún spáði því að stirt yrði milli fjármálamanna og Davíðs Oddsonar og að deilur yrðu um störf Björgvins G Sigurðarsonar viðskiptaráðherra. Þá sagði hún að umræða um Evrópusambandið yrði hávær og að Barack Obama yrði kjörinn forseti Banaríkjanna, svo eitthvað sé nefnt. Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Völvublað Vikunnar kom út í gær og fyrstu sölutölur benda til þess að Íslendinga þyrsti heldur betur í fréttir af framtíðinni. Völvublaðið er jafnan mest selda blað ársins á landsvísu, og þá miðað við öll önnur blöð og tímarit landsins. Salan í ár virðist hinsvegar ætla að slá öll met. Degi eftir að blaðið fór í sölu hefur þegar selst helmingi meira af því en í fyrra, og um átta sinnum meira en selst af venjulegu tölublaði. „Salan í fyrra var rétt undir meðallagi þegar Völvublaðið er annars vegar, enda góðærið í algleymingi og enginn hafði áhyggjur af morgundeginum. Í ár er annað upp á teningnum og þjóðin þráir að skyggnast inn í framtíðina með hjálp Völvu Vikunnar, enda fjárhagslegt öryggi einstaklinga og heimila í algeru lágmarki. „Svo hjálpar auðvitað hve sannspá Völvan reyndist vera í fyrra," segir Elín Arnar ritstjóri Vikunnar. Völvan var óvenju glögg á það viðburðarríka ár sem framundan var þegar hún setti fram síðustu spá sína. Hún sá fyrir hrun fjármálamarkaða og að gengi krónunnar myndi taka gífurlegar sveiflur. Hún spáði því að stirt yrði milli fjármálamanna og Davíðs Oddsonar og að deilur yrðu um störf Björgvins G Sigurðarsonar viðskiptaráðherra. Þá sagði hún að umræða um Evrópusambandið yrði hávær og að Barack Obama yrði kjörinn forseti Banaríkjanna, svo eitthvað sé nefnt.
Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira