Innlent

Sigmundur ætlar í formannsframboð

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skipulagshagfræðingur og fyrrverandi sjónvarpsmaður í Kastljósi mun bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins. Sigmundur tilkynnti þetta í Íslandi í dag nú í kvöld. Sigmundur Davíð hafði áður sagt í samtali við Vísi að hann væri að íhuga framboð. Sigmundur hefur nýlega gengið í flokkinn, en hann er sonur Gunnlaugs Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×