Ásmundur: Ætlum að gera betur en í fyrra Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júlí 2008 12:35 Ásmundur Arnarsson. „Það er endurtekin viðureign frá því í fyrra og það verður spennandi að mæta Fylkismönnum aftur," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir bikardráttinn í dag. Fjölnir mætir Fylki aftur en liðin mættust einnig í undanúrslitum í fyrra. Þá fóru Fjölnismenn með 2-1 sigur af hólmi. „Þeir mæta líklega gríðarlega grimmir til leiks og ætla að hefna ófaranna frá því í fyrra. En við ætlum okkur alla leið," sagði Ásmundur. Fjölnismenn komust í úrslitaleikinn í fyrra þar sem þeir töpuðu fyrir FH. „Við höfum lagt upp með það undanfarin ár að gera betur en árið á undan. Það er aðeins ein leið til að gera það í þessari keppni," sagði Ásmundur. „Fylkisliðið er með góðan mannskap og þarna eiga þeir möguleika á því að krydda sitt tímabil verulega. Þar af leiðandi held ég að það sé jafnvel erfiðara að mæta þeim þarna heldur en liði sem er í góðum málum í deildinni." Fjölnir hefur staðið sig frábærlega á sínu fyrsta ári í Landsbankadeildinni. „Það er ekkert launungarmál að aðaláhersla okkar hefur verið að standa okkur í deildinni. En engu að síður er bikarinn skemmtileg keppni og þetta getur gefið tímabilinu skemmtilegan lit. Það er ótrúlegt ævintýri að komast í bikarúrslitin og þegar menn eru komnir á þennan stað þá er allt lagt í að klára dæmið," sagði Ásmundur. Undanúrslitaleikir VISA-bikars karla fara fram 31. ágúst og 1. september. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
„Það er endurtekin viðureign frá því í fyrra og það verður spennandi að mæta Fylkismönnum aftur," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir bikardráttinn í dag. Fjölnir mætir Fylki aftur en liðin mættust einnig í undanúrslitum í fyrra. Þá fóru Fjölnismenn með 2-1 sigur af hólmi. „Þeir mæta líklega gríðarlega grimmir til leiks og ætla að hefna ófaranna frá því í fyrra. En við ætlum okkur alla leið," sagði Ásmundur. Fjölnismenn komust í úrslitaleikinn í fyrra þar sem þeir töpuðu fyrir FH. „Við höfum lagt upp með það undanfarin ár að gera betur en árið á undan. Það er aðeins ein leið til að gera það í þessari keppni," sagði Ásmundur. „Fylkisliðið er með góðan mannskap og þarna eiga þeir möguleika á því að krydda sitt tímabil verulega. Þar af leiðandi held ég að það sé jafnvel erfiðara að mæta þeim þarna heldur en liði sem er í góðum málum í deildinni." Fjölnir hefur staðið sig frábærlega á sínu fyrsta ári í Landsbankadeildinni. „Það er ekkert launungarmál að aðaláhersla okkar hefur verið að standa okkur í deildinni. En engu að síður er bikarinn skemmtileg keppni og þetta getur gefið tímabilinu skemmtilegan lit. Það er ótrúlegt ævintýri að komast í bikarúrslitin og þegar menn eru komnir á þennan stað þá er allt lagt í að klára dæmið," sagði Ásmundur. Undanúrslitaleikir VISA-bikars karla fara fram 31. ágúst og 1. september.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira