Atvinnuleysi 1,3 prósent í september 10. október 2008 13:35 Atvinnuleysið í septembermánuði mælidst 1,3 prósent og jókst úr 1,2 prósentum í ágúst. Fram kemur á vef Vinnumálastofnunar að um 2.200 manns hafi að meðaltali verið atvinnulausir í september og er það aðeins um fjögurra prósenta aukning frá í ágúst. Atvinnuleysi er hins vegar mun meira en á sama tíma á árinu 2007, þegar það var 0,8 prósent. Atvinnuleysi jókst í öllum landshlutum nema á Vesturlandi. Það hefur aukist jafnt og þétt meðal karla á höfuðborgarsvæðinu undanfarna mánuði og á Norðurlandi eystra og víðar en hefur dregist saman á Vesturlandi og á Austurlandi. Hins vegar minnkaði atvinnuleysi meðal kvenna á höfuðborgarsvæðinu lítið eitt í september og á Norðurlandi eystra hefur það dregist saman síðustu mánuði. Á Suðurnesjum hefur atvinnuleysi meðal kvenna verið einna hæst á landinu undanfarin misseri og jókst enn milli ágúst og september en hafði farið minnkandi mánuðina á undan. Þá segir Vinnumálastofnun að búast megi við að atvinnuleysi aukist verulega í október og verði á bilinu 1,5 til 1,9 prósent. Mjög erfitt sé hins vegar að sjá fyrir þróun efnahags- og atvinnulífs og þar með þróun atvinnuleysis um þessar mundir. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Atvinnuleysið í septembermánuði mælidst 1,3 prósent og jókst úr 1,2 prósentum í ágúst. Fram kemur á vef Vinnumálastofnunar að um 2.200 manns hafi að meðaltali verið atvinnulausir í september og er það aðeins um fjögurra prósenta aukning frá í ágúst. Atvinnuleysi er hins vegar mun meira en á sama tíma á árinu 2007, þegar það var 0,8 prósent. Atvinnuleysi jókst í öllum landshlutum nema á Vesturlandi. Það hefur aukist jafnt og þétt meðal karla á höfuðborgarsvæðinu undanfarna mánuði og á Norðurlandi eystra og víðar en hefur dregist saman á Vesturlandi og á Austurlandi. Hins vegar minnkaði atvinnuleysi meðal kvenna á höfuðborgarsvæðinu lítið eitt í september og á Norðurlandi eystra hefur það dregist saman síðustu mánuði. Á Suðurnesjum hefur atvinnuleysi meðal kvenna verið einna hæst á landinu undanfarin misseri og jókst enn milli ágúst og september en hafði farið minnkandi mánuðina á undan. Þá segir Vinnumálastofnun að búast megi við að atvinnuleysi aukist verulega í október og verði á bilinu 1,5 til 1,9 prósent. Mjög erfitt sé hins vegar að sjá fyrir þróun efnahags- og atvinnulífs og þar með þróun atvinnuleysis um þessar mundir.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira