Faðir Spears úrskurðaður lögráðaaðili 2. febrúar 2008 10:41 Britney var flutt á Cedar-Sinai sjúkrahúsið af lögreglu í byrjun mánaðarins. MYND/AFP James Spears faðir Britney Spears er nú lögráðaaðili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvæmt úrskurði dómstóls í Los Angeles. Söngkonan var flutt á geðdeild UCLA sjúkrahússins á fimmtudag eftir langvarandi óreglu og persónuleg vandamál. Dómstóll getur svipt manneskju lögræði sem ekki getur séð um sig sjálfa eða stjórnað eigin lífi. Fréttavefur BBC greinir frá því að Britney verði undir forsjá föður síns til mánudagsins 4. febrúar en þá verður önnur fyrirtaka í málinu. Lögráðaaðilinn hefur völd yfir eigum Spears og getur bannað fólki að heimsækja hana samkvæmt upplýsingum embættismanna. Dómstóllinn í Los Angeles setti einnig nálgunarbann á Sam Lutfi umboðsmann söngkonunnar. Þá var gefið leyfi fyrir því að skipta um lása á glæsivillu hennar og fjarlægja hvern þann sem væri í húsinu. Þetta er í annað sinn sem Spears er færð á sjúkrahús á innan við einum mánuði. Í janúar var hún lögð inn á Cedar-Sinai sjúkrahúsið eftir að hún neitaði að skila sonum hennar og Kevin Federline á tilsettum tíma. Í kjölfar þess var forsjá drengjanna færð alfarið yfir til Federline. Drengirnir Sean Preston og Jayden James eru tveggja og eins árs. Menning Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira
James Spears faðir Britney Spears er nú lögráðaaðili yfir dóttur sinni og eigum hennar samkvæmt úrskurði dómstóls í Los Angeles. Söngkonan var flutt á geðdeild UCLA sjúkrahússins á fimmtudag eftir langvarandi óreglu og persónuleg vandamál. Dómstóll getur svipt manneskju lögræði sem ekki getur séð um sig sjálfa eða stjórnað eigin lífi. Fréttavefur BBC greinir frá því að Britney verði undir forsjá föður síns til mánudagsins 4. febrúar en þá verður önnur fyrirtaka í málinu. Lögráðaaðilinn hefur völd yfir eigum Spears og getur bannað fólki að heimsækja hana samkvæmt upplýsingum embættismanna. Dómstóllinn í Los Angeles setti einnig nálgunarbann á Sam Lutfi umboðsmann söngkonunnar. Þá var gefið leyfi fyrir því að skipta um lása á glæsivillu hennar og fjarlægja hvern þann sem væri í húsinu. Þetta er í annað sinn sem Spears er færð á sjúkrahús á innan við einum mánuði. Í janúar var hún lögð inn á Cedar-Sinai sjúkrahúsið eftir að hún neitaði að skila sonum hennar og Kevin Federline á tilsettum tíma. Í kjölfar þess var forsjá drengjanna færð alfarið yfir til Federline. Drengirnir Sean Preston og Jayden James eru tveggja og eins árs.
Menning Mest lesið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Menning Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Sjá meira