Gylltur nautsrass veldur hruni markaða 30. janúar 2008 15:11 Dýrt naut. Skýringin á hruni verðbréfamarkaða á Indlandi er fundin. Hana er að finna í afstöðu afturenda eins og hálfs metra hárrar bronsstyttu af nauti fyrir utan kauphöllina í Mumbai. Indverjar eru þekktir fyrir ást sína á nautgripum, en þessi veldur þeim hugarangri. Bolinn var settur upp við austurinngang kauphallarinnar þann tólfta janúar - sama dag og markaðurinn tók sína fyrstu dýfu. Þetta segja miðlararnir enga tilviljun. Nautið horfir út á götuna fyrir framan kauphöllina, og snýr gylltum afturendanum í miðlarana sem sitja sveittir fyrir innan að reyna bjarga því sem bjargað verður. Þetta þykir ekki góður fyrirboði. Miðlararnir fóru því farið fram á að trúarsérfræðingur færi yfir málið og finndi út úr því í hvaða átt botnsstykki bola ætti að snúa svo markaðurinn taki við sér. Hann stakk upp á að styttan yrði færð að aðalinngangi og myndi snúa þar í norðurátt, þar sem allar aðrar staðsetningar fyrir nautið myndu valda frekari vandræðum. Trúarlegar tilfæringar af þessu tagi eru alvanalegar í kauphöllinni. MG Damani, forstjóri hennar, lét til að mynda endurraða öllum húsgögnum í skrifstofu sinni eftir leiðbeiningu Vaastu-sérfræðings þegar hann tók við starfinu. Boli er heldur ekki einn um að hafa verið kennt um hrun markaðarins. Um miðjan níunda áratuginn var tré fellt til að stækka mætti kauphöllina, og nær umsvifalaust féllu markaðir. Sögðu miðlarar þá að þeim hefndist fyrir að hafa valdið trénu sársauka. Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira
Skýringin á hruni verðbréfamarkaða á Indlandi er fundin. Hana er að finna í afstöðu afturenda eins og hálfs metra hárrar bronsstyttu af nauti fyrir utan kauphöllina í Mumbai. Indverjar eru þekktir fyrir ást sína á nautgripum, en þessi veldur þeim hugarangri. Bolinn var settur upp við austurinngang kauphallarinnar þann tólfta janúar - sama dag og markaðurinn tók sína fyrstu dýfu. Þetta segja miðlararnir enga tilviljun. Nautið horfir út á götuna fyrir framan kauphöllina, og snýr gylltum afturendanum í miðlarana sem sitja sveittir fyrir innan að reyna bjarga því sem bjargað verður. Þetta þykir ekki góður fyrirboði. Miðlararnir fóru því farið fram á að trúarsérfræðingur færi yfir málið og finndi út úr því í hvaða átt botnsstykki bola ætti að snúa svo markaðurinn taki við sér. Hann stakk upp á að styttan yrði færð að aðalinngangi og myndi snúa þar í norðurátt, þar sem allar aðrar staðsetningar fyrir nautið myndu valda frekari vandræðum. Trúarlegar tilfæringar af þessu tagi eru alvanalegar í kauphöllinni. MG Damani, forstjóri hennar, lét til að mynda endurraða öllum húsgögnum í skrifstofu sinni eftir leiðbeiningu Vaastu-sérfræðings þegar hann tók við starfinu. Boli er heldur ekki einn um að hafa verið kennt um hrun markaðarins. Um miðjan níunda áratuginn var tré fellt til að stækka mætti kauphöllina, og nær umsvifalaust féllu markaðir. Sögðu miðlarar þá að þeim hefndist fyrir að hafa valdið trénu sársauka.
Mest lesið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Fleiri fréttir „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Sjá meira